Furðuverur í útrýmingarhættu

Sumarsmiðjur Vatnsdropans er listasmiðja á Bókasafni Kópavogs þar sem börn fá tækifæri til að skapa eigin furðuveru sem er í útrýmingarhættu. Lögð verður áhersla á að skapa sagnaheim verunnar og virkja forvitni og draumheim barna. Næsta listasmiðja er fimmtudaginn 30. júní kl. 14:30

Sumarsmiðjur Vatnsdropans eru fyrir 6-12 ára börn og eru á 1. hæð aðalsafns og eiga eftir að vera fjóra fimmtudaga júlí auk smiðjunnar á morgun, fimmtudag. 

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar