Vilja reisa miðstöð heilsueflandi fyrirtækja, þjónustu og tengda starfsemi á norðanverðum Arnarneshálsi

Bæjarráð hefur tekið jákvætt í hugmyndir um uppbygging á miðstöð heilsueflandi fyrirtækja, þjónustu og tengda starfsemi á norðanverðum Arnarneshálsi.

Á síðast fund bæjarráðs mættu fulltrúar Landeyjar ehf og kynntu hugmyndir um uppbygging á miðstöð fyrirtækja, þjónustu og tengda starfsemi á norðanverðum Arnarneshálsi, landsvæðið er sem sagt í eigu Landeyjar ehf., dótturfélags Arion banka.

Í hugmyndunum felst að á svæðinu verði:

· Fyrirtæki, sem sérhæfa sig í heilsueflandi starfsemi
· Nýsköpun og þróun · Verslun og þjónusta
· Hátækni þjónustuíbúðir fyrir 50
· Höfuðstöðvar Ósa lífæð heilbrigðis hf. sem yrðu leiðandi í uppbyggingu svæðisins

Eins og áður segir tók bæjarráð jákvætt í hugmyndirnar og samþykkti að fela bæjarstjóra að fylgja málinu eftir.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins