Skemmtilegt “Pepp og PubQuiz kvöld” í Bpro

Bpro heildverslun í Smiðsbúð Garðabæ sérhæfir sig í fagvörum fyrir hárgreiðslu- og snyrtistofur. Á dögunum hélt heildverslunin skemmtilegt “Pepp og PubQuiz kvöld” fyrir viðskiptavini sína. Stútfullt hús af hárgreiðslufólki og snyrtifræðingum hlustaði á kraftmikinn fyrirlestur frá Önnu Steinsen hjá KVAN og tók svo þátt í fjörugri Kahoot! keppni sem Pétur Jóhann og Sveppi stýrðu af mikilli snilld. Það var mikið hlegið og fóru allir endurnærðir út eftir skemmtilegt kvöld.  

Ljósmyndari: Thelma Arngríms

Forsíðumynd: Lukka, Kata, Íris, Eva, Maya og Ingunn

Fjörkálfarnir, Pétur Jóhann og Sveppi fóru á kostum þegar þeir stýrðu skemmtilegri Kahoot keppni fyrir gesti Bpro heildverslunar á dögunum
Eva, Stella og Alda
Linda, Inga, Rakel, Kristrún og Gréta
Svanhildur, Lena Kristín, Ella, Harpa, Linda, Kristinn Óli og Hildur Ösp
Sigrún og Arna
Inger, Silla, Eva, Hanna Dísa og Begga
Baldur Rafn, eigandi Bpro, Sveppi og Pétur
Það var fullt hús hjá Bpro og frábær stemmning
Telma, Súsanna og Elva
Hafdís og Vallý
Laufey, Erla og Sólrún

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar