Seinakur 3 – Umhverfisviðurkenningar Garðabæjar 2022

Það er aðdáunarvert hversu vandað hefur verið til verka við skipulag og frágang á aðkomu að Seinakri 3. Þar er vel skipulagt trjábeð, runnar í gróðurbeði eru fagmannlega gróðursettir og mynda fallega heild. Lóðin er falleg bæði inn að húsi og út að göngustíg, til prýði fyrir þá sem eiga leið um á stígnum í Akrahverfinu.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar