Holtsvegur 47 – Umhverfisviðurkenningar Garðabæjar 2022

Íbúar við fjölbýlishúsið Holtsveg 47 í Urriðaholti hafa blómum skreytta, snyrtilega aðkomu.
Grasflatir við húsið eru vel slegnar og stéttar hreinar. Metnaður íbúa er augljós fyrir því að hafa lóð og umhverfi sem snyrtilegast í nýju hverfi í uppbyggingu.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar