Hildigunnur Einarsdóttir syngur inn jólin

Miðvikudaginn 7. desember  12:15 verða aðventutónleikar í sal Tónlistarskóla Garðabæjar. Það er hin silkimjúka mezzósópranrödd Hildigunnar Einarsdóttur við meðleik Guðrúnar Dalíu Salomónsdóttur  sem gefa gestum Tónlistarnæringar yndislega upplifun með jólatónlist eftir íslenska og erlenda höfunda. Aðgangur er að venju ókeypis en tónleikarnir eru um 30 mínútna langir.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar