Kvenfélag Garðabæ tók þátt í 17. júní hátíðarhöldum á Garðatorgi, með því að setja upp kaffihlaðborð í Sveinatungu og út á inntorg Garðatorgs 7. Góð þátttaka bæjarbúna eins og endranær eftir tveggja ára hlé af völdum covid19.
Þökkum velvild bæjaryfirvalda fyrir aðstöðuna og öllum sem aðstoðuðu við undirbúning og frágang á svæðinu, enda mikil vinna.
Félagskonum er þakkað ríkulegt framlag á hlaðborðið af brauð og tertum. Sérstakar þakkir til þeirra félagskvenna er lögðu í vinnu á 17. júní og gerðu verkefnið glæsilegt.
Fh stjórnar, S. Helena Jónasdóttir formaður Kvenfélags Garðabæja

Garðabæjar og Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir

