Á næsta fundi bókaspjallsins Lesið á milli línanna þann 2. febrúar n. k. verður skáldsagan Dyrnar eftir Magda Szabó tekin fyrir. Dyrnar er einstök og áhrifamikil skáldsaga eftir einn merkasta höfund Ungverja á seinni hluta 20. aldar og vakti gríðarlega athygli þegar hún kom út árið 1987. Hafa útgáfur hennar á erlendum málum einnig hlotið verðskuldað lof og verðlaun. Hópurinn hittist á 2. hæð aðalsafns kl. 16:30 og eru allar konur hjartanlega velkomnar að kíkja við í skemmtilegt og létt spjall um bókmenntir. Fylgist með í Facebook-hópnum Lesið á milli línanna | Bókasafn Kópavogs.
Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum. Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar. Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.
Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.
Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins