Hugræktarrölt klukkan 17 í dag

Hugræktarrölt í Geðræktarhúsi Kópavogsbæjar þann 30.nóvember nk. Kl 17:00. Öll velkomin.

Geðræktarhúsið í samstarfi við núvitundarsetrið verður með létta og skemmtilega göngu fyrir alla fjölskylduna þar sem við nærum andann með núvitund. Við munum rölta um nágrennið og skoða hvort við sjáum eitthvað fallegt, forvitnilegt eða fyndið. Kaffi og jólakökur í boði eftir hugræktarröltið.

Þátttaka er ókeypis.

Forsíðumynd: Geðræktarhúsið

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar