Hreinsunardagur hjá Hjallastefnunni á Vífilsstöðum

Núna í maí komu fjölskyldur barna á leikskólanum Hnoðraholti og Barnaskóla Hjallastefnunnar í Garðabæ saman og tóku til hendinni í nágrenni skólanna.

Mæting var mjög góð og afraksturinn var hreinni og öruggari lóð fyrir krakkana. Skólarnir eru staðsettir á Vífilsstöðum og njóta góðs af því umhverfi sem umlykur þá. Skógurinn var hreinsaður, tré grisjuð, greinar og rusl hirt. Í lokinn var boðið upp á grillaðar pylsur. Garðabær skaffaði foreldrafélögunum ruslapoka, áhöld og styrk til kaupa á veitingum fyrir duglega vinnumenn.

Meðfylgjandi eru myndir frá hreinsunardeginum

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins