519 skráðir í Vinnuskóla Garðabæja

Í byrjun maí voru 519 umsóknir komnar í Vinnuskóla Garðabæjar fyrir sumarið 20024, en forstöðumaður Vinnuskólans reiknar með að um 650-700 skráningar verði þegar upp er staðið því reynslan er sú að það fjölgi um 15-20% á síðustu vikunum fyrir skólalok. Reiknað er því með 100 skráningum í viðbót fram að sumri.

Umsóknir sem voru skráðar í byrjun maí: 8. bekkur, árg. 2010 = 190 umsóknir, 9. bekkur, árg. 2009 = 197 umsóknir og 10. bekkur, árg. 2008 = 132 umsóknir.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar