Garðabær úthlutar styrkjum að upphæð 5.350.000- kr.

Á fund bæjarráðs í síðustu viku samþykkti ráðið eftirfarandi tillögu um úthlutun styrkja að upphæð 5.350.000- kr.:

Garðálfar – kór eldri borgara á Álftanesi kr. 450.000.-
Garðakórinn kr. 500.000.-
Kór Vídalínskirkju kr. 300.000.-Bjarkarhlíð – miðstöð fyrir þolendur ofbeldis kr. 800.000.-
Samtök um kvennaathvarf kr. 800.000.-Stígamót kr. 800.000.-
Örninn – minningar- og styrktarsjóður kr. 800.000.-
Aflið – samtök fyrir þolendur ofbeldis kr. 250.000.-
Krabbameinsfélag höfuðborgarsvæðisins kr. 100.000.- ADHD-samtökin kr. 300.000. Kvennaráðgjöfin kr. 250.000.

Þá vísaði bæjarráð til umfjöllunar í Íþrótta- og tómstundaráði styrkbeiðnum Siglingaklúbbins Vogs og Hestamannafélagsins Sóta (rekstur reiðhallar.). Bæjarráð vísaði einnig styrkbeiðni Hesta mannafélagsins Spretts (reiðvegur) til umhverfissviðs.

Mynd: Garðakórinn, þessi frábæri kór eldri borgara fékk úthlutað styrk að upphæð 500.000 kr.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins