Upphafi aðventu fagnað með skólabörnum og rafræn

Annað árið í röð var sökum samkomutakmarkanna ekki hægt að fagna upphafi aðventu á Garðatorgi né annarsstaðar á höfuðborgarsvæðinu. Gripið var til þess ráðs að fá leikskólabörn af Hæðarbóli til að kveikja á trénu á Garðatorgi en börn úr Álftanesskóla til að tendra ljósin á jólatrénu á Álftanesi.

Myndband með söng barnanna af Hæðarbóli og ávarpi Bjargar Fenger forseta bæjarstjórnar og Gunnari Einarssyn bæjarstjóra var sýnt á facebooksíðu Garðabæjar sunnudaginn 28. nóvember og bæjarbúum nær og fjær óskað góðrar aðventu og jóla.

Forsíðumynd: Börnin á Hæðarbóli ásamt jólasveinum á Garðatorgi

Börn úr Álftanesskóla dansa í kringum jólatréð á Álftanesi

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins