Hvernig getum við gert hreyfingu skemmtilegri – Arnar Péturs fræðir gesti

Arnar Péturs er þrautreyndur landsliðshlaupari og hlaupaþjálfari heimsækir Bókasafn Garðabæjar þriðjudaginn 23. apríl nk. kl. 17:30 þar sem hann fer yfir hvernig sé hægt að gera hreyfingu skemmtilega.

Arnar hefur 58 sinnum orðið Íslandsmeistari og sigrað Laugaveginn. Auk þess hefur hann fjórum sinnum keppt á HM í hálfu maraþoni og einu sinni á HM í utanvegahlaupum.

Arnar skrifaði Hlaupabókina sem inniheldur þekkingu sem hann hefur aflað sér með því að æfa með bestu hlaupurum og þjálfurum í heiminum. Þessa þekkingu notar hann í allri sinni þjálfun. 

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins