12 frá Gerplu í landsliði Íslands á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum

Alls eru 12 iðkendur frá Gerplu í landsliðshópi Íslands í áhaldafimleikum sem tekur þátt í Norðarlandamótinu full­orðna og ung­linga, en mótið fer fram hjá Gerplu í Versöl­um í Kópavogi um næstu helgi. Það eru hvorki fleiri en færri en 6 af 7 strákum sem skipa landsliðshóp karla sem komu frá Gerplu og 3 af 7 stúlkum koma frá Gerplu, en allt fremsta fim­leika­fólk Norður­land­anna verður á staðnum og kepp­ir um titla í liðakeppni, fjölþraut, ein­stak­linga og á ein­stök­um áhöld­um. 

Landsliðshóp­ar Íslands eru eft­ir­far­andi:

Landsliðshóp­ur kvenna

Agnes Suto úr Gerplu

Dagný‎ Björt Ax­els­dótt­ir úr Gerplu 

Guðrún Edda Min Harðardótt­ir úr Björk 

Hild­ur Maja Guðmunds­dótt­ir úr Gerplu

Mar­grét Lea Krist­ins­dótt­ir úr Björk 

Nanna Guðmunds­dótt­ir úr Gróttu 

Thelma Aðal­steins­dótt­ir úr Gerplu

Thelma Aðal­steins­dótt­ir úr Gerplu, Íslandsmeistari í áhaldafimleikum

Landsliðshóp­ur karla

Arn‏ór Daði Jónas­son úr Gerplu

Atli Snær Val­geirs­son úr Gerplu 

Jón Sig­urður Gunn­ars­son úr Ármanni 

Jón­as Ingi Þóris­son úr Gerplu

Mart­in Bjarni Guðmunds­son úr Gerplu

Val­g­arð Rein­h­arðsson úr Gerplu 

Valdi­mar Matth­ías­son úr Gerplu

Landsliðshóp­ur stúlkna

Arna Brá Birg­is­dótt­ir úr Björk

Auður Anna Þor­bjarn­ar­dótt­ir úr Gróttu

Katla María Geirs­dótt­ir úr Stjörn­unni 

Kristjana Ósk Ólafs­dótt­ir úr Gerplu 

Na­tal­ía Ósk Ólafs­dótt­ir úr Björk 

Ragn­heiður Jenný Jóns­dótt­ir úr Björk 

Sól Lilja Sig­urðardótt­ir úr Gerplu 

Landsliðshóp­ur drengja

Ari Freyr Krist­ins­son úr Björk

Davíð Goði Jó­hanns­son úr Fjölni 

Lúkas Ari Ragn­ars­son úr Björk 

Sig­urður Ari Stef­áns­son úr Fjölni 

Stefán Máni Kára­son úr Björk 

Sólon Sverris­son úr FIM­AX

Dagskráin

Frá 8:30 til 13:10 á laug­ar­dag­inn verður keppt í ung­linga­flokki. 

Frá 14:30 til 20:40 á laug­ar­dag­inn verður keppt í full­orðins­flokki. 

Og svo á sunnu­dag­inn verður keppt frá 10 til 16 í full­orðins- og ung­linga­flokki.

Forsíðumynd: Valgarð Reinhardsson Gerplu, Íslandsmeistari í áhaldafimleikum

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar