Sundlaug Kópavogs lokuð tímabundið

Vegna viðhalds á Sundlaug Kópavogs er laugin lokuð tímabundið. Áætlað er að framkvæmdum ljúki í vikunni. Vænst er þess að hægt verði að dæla aftur vatni í laugina um helgina og að það taki um það bil viku að fylla hana.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar