Þriðjudagsleikar fyrir öll börn

Öll börn velkomin á þriðjudagsleika á Bókasafni Garðabæjar! Frjáls leikur og tónlist úti á torgi: snúsnú, húlla hringir, teygjó, sipp, krítar og almennt fjör. Inni á bókasafni verður tæknifikt í Sköpunarskúffunni þar sem m.a. er hægt að prófa sig áfram með þrívíddarprentara.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar