Samúel Ívar lætur af störfum hjá HK

Samú­el Ívar Árna­son hef­ur látið af störf­um sem þjálf­ari kvennaliðs HK í hand­knatt­leik en liðið hafnaði í neðsta sæti Olís-deildarinnar og féll þar með niður í 1. deild.

Stjórnaði af mikilli fagmennsku

„Sam­mi stjórnaði liðinu á krefj­andi tím­um og gerði það af mik­illi fag­mennsku. Hann gaf mörg­um ung­um leik­mönn­um sín fyrstu tæki­færi sem hafa náð mikl­um fram­förum und­ir hans stjórn. HK þakk­ar hon­um kær­lega fyr­ir hans fram­lag til fé­lags­ins og ósk­ar hon­um velfarnaðar,“ sagði í til­kynn­ingu frá hand­knatt­leiks­deild HK.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins