Fjölbreytt dagskrá bókasafnsins í haustfríi grunnskólanna

Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá fyrir krakka á öllum aldri á aðalsafni bókasafnsins í haustfríi grunnskóla Kópavogs dagana 24. og 25. október. Öll velkomin á meðan húsrúm leyfir.

Mánudagur 24. október

Aðalsafn

Kl. 11:00 – 12:45: Bíósýning í fjölnotasal á 1. hæð. Teiknimyndin Coco verður sýnd.

Kl. 13:00 – 15:00: Ævintýrasmiðja með hrekkjavökuþema á 1. hæð aðalsafns.

Lindasafn

Kl. 13:00 – 15:00: Perlusmiðja með hrekkjavökumyndum fyrir skapandi krakka.

Þriðjudagur 25. október

Aðalsafn

Kl. 11:00 – 12:45: Bíósýning í fjölnotasal á 1. hæð. Teiknimyndin Encanto verður sýnd.

Kl. 13:00 – 15:00: Hrekkjavöku-perl í fjölnotasal á 1. hæð aðalsafns.

Lindasafn

Kl. 13:00 – 15:00: Barmmerkjasmiðja í öllum regnbogans litum. 

Frekari upplýsingar um dagskrá má sjá á heimasíðu bókasafnsins: https://bokasafn.kopavogur.is/

og á Facebook-síðunni https://www.facebook.com/bokasafnkopavogs.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar