Símkerfi Garðabæjar komið í lag

Vegna netbilunar hjá Vodafone var símkerfi Garðabæjar hjá þjónustuveri Garðabæjar og stofnunum bæjarins óvirkt um tíma í morgun en er komið í lag núna.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar