Óskuðu eftir að greitt yrði fyrir skólagöngu barna sinna erlendis

Bæjarráð barst á dögunum erindi og ósk um framlag vegna tímabundinnar leikskóla- og grunnskóladvalar erlendis.

Bæjarráð telur eigi unnt að verða við erindinu þar sem það getur ekki verið ábyrgð sveitarfélags, hvorki samkvæmt sveitarstjórnarlögum né lögum um grunnskóla, að greiða fyrir skólagöngu barna erlendis þegar foreldrar kjósa að flytja erlendis, jafnvel þó að þau eigi lögheimili í sveitarfélaginu.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar