Draugar, tröll, galdrar og heiðni í Íslendingasögum

Á mánaðarlegum Fróðleiksmola á Bókasafni Garðabæjar, þriðjudaginn 31. október kl. 17.30, mætir að þessu sinni Ármann Jakobsson, prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands. Ármann ætlar að fræða gesti um drauga, tröll, galdra og heiðni í Íslendingasögum. Er það ekki sérstaklega viðeigandi á sjálfri hrekkjavöku?

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar