Bangsadagurinn haldinn hátíðlegur

Afmæli allra bangsa verður fagnað á Bókasafni Garðabæjar á alþjóðlega bangsadeginum, föstudaginn 27. október milli kl. 11 og 18. Það verða mikil hátíðarhöld í tilefni dagsins og eru öll börn hvött til þess að koma með bangsann sinn á bókasafnið þar sem hægt verður að taka mynd í myndabás. Einnig verður hægt að lita bangsamyndir og taka þátt í bangsagetraun þar sem hægt verður að vinna bangsa.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar