260 milljónum yfir kostnaðaráætlun

Tilboði lægstbjóðenda, Fortis ehf, í framkvæmdir við byggingu leikskóla í Urriðaholti hefur verið samþykkt í bæjarráði, en það hljóðar upp á kr. 1.448.688.779 sem er tæpum 260 milljónum króna yfir kostnaðaráætlun sem hljóðaði upp á kr. 1.189.168.816

Aðeins tvö tilboð bárust í verkið en hitt var frá Þarfaþingi ehf sem bauð kr. 1.489.083.561 í verkið.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar