Rennibrautir lokaðar vegna viðgerða

Kominn er tími á að endurnýja rennibrautirnar í Sundlaug Kópavogs. Því miður verður að loka öllum rennibrautunum á meðan á því verki stendur. Hafist var handa við endurnýjunina í gæri, þriðjudaginn 17. október og er áætlað að verkið taki um fjórar vikur, en ræðst þó mikið af veðri. Það er því vonast til að hægt verði opna rennibrautirnar 14. nóvember. 

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar