Karl og kona á elliheimili eiga það sameiginlegt að vera fremur óánægð með tilveruna!

Undanfarnar vikur hafa staðið yfir æfingar á leikritinu Rommí eftir D.L. Coburn hjá Leikfélagi Kópavogs. Verkið fjallar um karl og konu á elliheimili sem eiga það sameiginlegt að vera fremur óánægð með tilveruna. Þau eiga það þó einnig sameiginlegt að hafa gaman af því að grípa í spil og skemmta sér hið besta við þá iðju. Það er að segja í fyrstu. Ýmislegt kemur upp úr kafinu er líður á spilamennskuna. Örvar Amors fljúga um loftið auk þess sem skuggar fortíðar skjóta upp kollinum. 

Hlutverkin tvö eru í höndum Sigurðar Kr. Sigurðssonar og Önnu Margrétar Pálsdóttur en leikstjóri er Örn Alexandersson. Nánar verður sagt frá sýningunni þegar nær dregur frumsýningu. 

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins