Íbúafundur í dag um skipulagsmál við Dalveg

Síðar í dag, fimmtudaginn 15. febrúar milli kl. 17 og 18 verður haldinn kynningarfundur í sal Smáraskóla um skipulagsmál við Dalveg, hljóðvist, ljósmengun, aðgengi og umferðarlausnir á svæðinu.

Ásamt því verða tillögur að breyttu deiliskipulagi Dalvegar 30-32 kynntar sérstaklega þeim sem þess óska. 

Kynningunum verður streymt á vef Kópavogsbæjar. Upptaka verður aðgengileg að fundi loknum. 

Mynd: Dalvegur í Kópavogi.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar