Staða kjarasamningsviðræðna við Starfsmannafélag Garðabæjar

Til hádegis í dag, allan daginn á morgun miðvikudag og fram að hádegi á fimmtudag gildir vinnustöðvum félagsmanna í Starfsmannafélagi Garðabæjar sem starfa á leikskólum.

Á mánudaginn 5. júní nk. tekur gildi vinnustöðvun félagsmanna í Starfsmannafélagi Garðabæjar sem starfa á leikskólum og á bæjarskrifstofum og gildir til 5. júlí nk.. Ótímabundin vinnustöðvun tekur gildi 5. júní nk. í íþróttamannvirkjum og sundlaugum í Ásgarði og við Breiðumýri, hafi samningar ekki náðst eða vinnustöðvun aflýst.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar