NM U19 í Ólympískum lyftingum í Miðgarði

NM í ólympískum lyftingum U19 fer fram í fjölnota íþróttahúsi Garðabæjar, Miðgarði. Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar hefur samþykkt að veita Lyftingasambandi Íslands styrk að upphæð kr. 947.500,- vegna mótsins sem hefst í dag og stendur yfir alla helgina. Lyftingaaðstaðan í Miðgarði er ein sú besta ef ekki besta á landinu, en þar æfir Lyftingadeild Stjörnunnar.

Mynd: Lyftingaaðstaðan í Miðgarði

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar