Yfir 30 smit á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð

Af þeim 66, sem eru í var­an­legri dvöl á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Sunnu­hlíð í Kópa­vogi, hefur um helmingur þeirra smit­ast af kór­ónu­veirunni, en veik­ind­in eru þau eins og er óveru­leg.  Þetta er í fyrsta sinn sem hópsmit kem­ur upp í Sunnu­hlíð

Kristjáns Sig­urðsson­ar, fram­kvæmda­stjóra hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins seg­ir hugs­an­lega vera von á fleiri smit­um áður en þau byrja að ganga niður, sem ætti að verða um helg­ina, en mjög erfitt sé að ein­angra fólk, enda er hús­næðið er komið til ára sinna.

Ekki er vitað hvernig veir­an barst þangað inn en smit eru bæði hjá heimilsfólki og starfs­fólki.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar