Vinnuskóli lokar og leikskólabörn inni

Vinnuskóli Kópavogs lokar það sem eftir er dags vegna slæmra loftgæða af völdum gosmengunar.

Börnin fá borgað fyrir daginn. 

Leikskólabörn í Kópavogi fara heldur ekki út í dag vegna stöðunnar. 

Þá eru leikjanámskeið á vegum bæjarins innandyra í dag. 

Mikil mengun mælist nú á höfuðborgarsvæðinu vegna gosmengunar.

Hægt að að fylgjast með stöðu mælinga á síðu umhverfisstofnunar loftgaedi.is

Mælt er með því að börn á leikjanámskeiðum séu inni og íþróttaæfingar utan dyra verði felldar niður. 

Mengunin sem er af völdum brennisteinsdíoxíðs, SO2, og fíngerðs svifryks í formi súlfat agna, SO4.

Þetta er ein mesta mengun  sem hefur mælst á höfuðborgarsvæðinu frá því að eldsumbrot hófust á Reykjanesskaga.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins