Margir vilja taka til og taka sig á í byrjun nýs árs og góðu fréttirnar eru þær að hægt er að fá hjálp við málið á Bókasafni Kópavogs. Starfsfólk Bókasafns Kópavogs tók sig til á dögunum og handvaldi nýjar lífstílsbækur inn fyrir safnið. Eru bækurnar komnar í útstillingu á 2. hæð aðalsafns ásamt öðru nýju og gömlu efni um allt sem tengist líkama, heilsu og heimili. Endilega kíkið við og nælið ykkur í efni til að fá hugmyndir og verða fyrir hugljómun í nýju ári. Athugið að hægt er að fara inn á leitir.is til að skoða hvaða efni er til á safninu og til að taka frá efni. Einnig má senda beiðni um frátektir í tölvupósti eða hringja á safnið til að spyrjast fyrir um hvað er til, frátektir eða endurnýjanir. Verið velkomin á aðalsafn og Lindasafn á nýja árinu.
Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum. Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar. Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.
Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.
Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins