Vilja styrkja starfsemi SÍK

Málefni SÍK voru tekin til umfjöllunar hjá íþróttaráði Kópavogs í síðustu viku í framhaldi af bókun bæjarráðs þar sem eftirfarandi tillaga var lögð fram: ,,Lagt er til að stjórn SÍK í samstarfi við sviðsstjóra menntasviðs og deildarstjóra íþróttadeildar, vinni að endurskoðun samnings um SÍK, hlutverk og fyrirkomulag starfseminnar, og í kjölfar umræðu í Íþróttaráði, skili greinargerð til bæjarráðs ásamt tillögum að breytingum, með það að mark-miði að styrkja starfsemi samráðsvettvangsins enn frekar.“

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar