Verðmæti samings um ræstingarþjónustu er áætlaður 250 milljónir króna

Alda Kristín Sigurðardóttir, deildarstjóri innkaupadeildar Kópavogsbæjar, hefur óskað eftir heimild bæjarráðs til að bjóða út ræstingarþjónustu og gera í framhaldinu rammasamning við alla bjóðendur sem uppfylla skilyrði útboðs til eins árs með möguleika á framlengingu um eitt ár í senn þrisvar sinnum.

Verðmæti samningsin er áætlaður 250 milljónir króna á ári. Bæjarráð hefur samþykkt heimildina.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar