Verðlaunaafhending og sýning á tillögum

Tilkynnt verður um úrslit í Hugmyndasamkeppni um Reykjanesbraut og svæðiskjarna í Smára, þverun, uppbyggingu og tengingar í hádeginu á morgun, miðvikudag.

Opnað verður fyrir sýningu á keppnistillögunum, fyrst á Bókasafni Kópavogs eftir að úrslitin hafa verið tilkynnt og síðar í Smáralind.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar