Vel heppnuð pönkganga í Kópavogi með Dr. Gunna

Dr. Gunni leiddi skemmtilega pönkgöngu í Menningu á miðvikudögum 7.september síðastliðinn. Tæplega hundrað manns mættu og fengu Kópavogspönkið beint í æð í lifandi frásögn doktorsins. Meðfylgjandi eru nokkrar ljósmyndir sem Marteinn Sigurgeirsson tók í göngunni.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar