Vatnið komið á aftur

Vatn er komið aftur á í þeim hluta Kópavogs sem var vatnslaus í morgun. Athugið að það gæti verið loft í lögnum, sem þýðir að vatn rennur ekki alveg eðlilega þegar skrúfað er frá krana.

Ekki fullur þrýstingur á kerfinu eins og sakir standa en þrýstingur byggist upp eftir því sem líður á daginn.

Kerfisbilun orsakaði vatnsleysið í morgun.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar