Útilaugin að verða tilbúin fyrir sundgarpa

50 metra útilaugin í Sundlaug Kópavogs opnar á ný mánudaginn 10.júlí eftir framkvæmdir. Á sama tíma lokar iðulaugin svonefnda, stærsti heiti potturinn vegna viðhalds og verður lokaður næstu vikurnar. 

Framkvæmdir við útilaugin í sundlaug Kópavogs drógust aðeins á langinn vegna veðurs en er nú lokið og verður laugin tilbúin fyrir sundgarpa á mánudagsmorgun. 

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar