Tveir gæsluvellir opnir í sumar

Gæsluvellir verða opnir á tveimur stöðum í Kópavogi í sumar, leikskólanum Urðarhóli og Lækjavelli Dalsmára.

Sumar opnunartíminn er frá 12.júlí til 9.ágúst 2023.

Opið er kl. 9:00-12:00 og 13:00-16:00

Gjald fyrir hverja komu er 500 kr. sem greiðist eingöngu rafrænt / með korti.

Leikskólinn Urðarhóli er að Kópavogsbraut 19, sími 618 85 42.

Lækjavöllur er að Dalmsmára 23, sími 618 8542.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar