Tilraunakvöld er skemmtileg kvöldstund í Molanum

Tilraunakvöld er skemmtileg kvöldstund þar sem sviðslistafólk Skapandi sumarstarfa Kópavogs kemur saman, prufukeyrir nýtt efni og leyfir áhorfendum að skyggnast inn í verk í vinnslu. Næsta tilraunakvöld er í Molanum við Hábraut 2 miðvikudaginn 19. júlí kl. 20.

Öll hjartanlega velkomin og aðgangur ókeypis.

Viðburðurinn er liður í viðburðadagskrá Skapandi sumarstarfa í Kópavogi 2023.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar