Taktu þátt! Íþróttakona og íþróttakarl ársins í Kópavogi kosin af íbúum í netkosningu

Kópavogsbúar geta nú sjötta árið í röð kosið um íþróttakonu og íþróttakarl ársins. Í ár stendur valið stendur á milli 12 íþróttamanna sem íþróttaráð Kópavogs valdi úr innsendum tilefningum frá íþróttafélögunum. Vægi atkvæðis íbúa er 40% á móti vægi íþróttaráðs. Kjósa má einn karl og eina konu. Íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fá í sinn hlut farandbikar og eignarbikar auk peningaverðlauna. Kosning hófst þann 28. desember og lýkur á morgun 9. janúar. Kosningin er rafræn og fer fram á heimasíðu Kópavogs.

Mynd: Íþróttafólks Kópavogs 2020. Arnar Pétursson, frjálsíþróttamaður úr Breiðabliki og Karen Sif Ársælsdóttir frjálsíþróttakona úr Breiðabliki

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins