Svefn barna með Örnu Skúladóttur

Arna Skúladóttir, hjúkrunarfræðingur og sérfræðingur í barnahjúkrun, fjallar um svefn barna frá fæðingu til tveggja ára aldurs í foreldramorgni þann 13. apríl á aðalsafni Bókasafns Kópavogs. Erindið fer fram í fjölnotasalnum á 1. hæð og hefst kl. 10. Arna leiðir foreldra inn í heim barnsins og skoðar bættar svefnvenjur og hvernig hægt er að leysa svefnvandamál barna.

Ókeypis aðgangur og öll velkomin.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar