Sumargleði á Bókasafni Kópavogs

Bókasafn Kópavogs ýtir sumarlestri safnsins 2022 úr vör með sumarlestrargleði þriðjudaginn 24. maí kl. 17:00. Gunnar Helgason, rithöfundur kemur í heimsókn á aðalsafn, les upp úr bókunum sínum og veitir krökkunum lestrarhvatningu fyrir sumarið. Viðburðurinn verður haldinn á 1. hæð safnsins og eru öll velkomin á meðan húsrúm leyfir. 

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar