Stefnur sviða Kópavogsbæjar

Tekið hafa gildi nýjar stefnur hjá sviðum Kópavogsbæjar, sem eru fimm talsins: Menntasvið, velferðarsvið, umhverfissvið, stjórnsýslusvið og fjármálasvið.

Hvert svið hefur sett stefnu sem byggir á heildarstefnu Kópavogsbæjar og yfirmarkmiðum úr Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar