Skráning í Virkni og vellíðan fyrir haustið 2024 hefur verið opnuð.

Virkni og Vellíðan er verkefni sem miðar að heilsueflingu fyrir 60 ára og eldri í Kópavogi. Verkefnið er á vegum Kópavogsbæjar í samstarfi við íþróttafélögin þrjú Breiðablik, Gerplu og HK. Starfsemi Virkni og Vellíðan byggir á hópþjálfun undir handleiðslu fagmenntaðra þjálfara og fá allir þátttakendur tækifæri á því að stunda æfingar 2-3x í viku.

Mánaðargjaldið í Virkni og Vellíðan í íþróttafélögunum er 4.500 krónur á mánuði en greitt er fyrir heila önn í einu svo æfingagjöld miðast við 18.000 krónur á haustönn og 22.500 krónur á vorönn.
Enginn æfingagjöld eru í rukkuð í dag fyrir þátttöku í Virkni og Vellíðan í félagsmiðstöðvunum.
Hægt er að hafa samband á netfangið [email protected] eða í gegnum facebook síðu verkefnisins , Virkni og Vellíðan í Kópavogi, ef frekari upplýsingar vantar.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins