Skógrækt í 51 ár

Skógrækt hefur alltaf skipað mikilvægan sess í starfsemi Vinnuskólans. Hún hófst upp úr 1970 en undanfarin ár hefur skólinn verið í afar góðu samstarfi við Skógræktarfélag Kópavogs og komið að gróðursetningu við Selfjall í Lækjarbotnum.

Undanfarna daga hafa 16 ára ungmenni okkar farið í fræðslu annan daginn hjá Skógræktarfélaginu upp í Guðmundarlundi og farið seinni daginn upp í Selfjall að gróðursetja. Allir hópar lærðu þar mikilvæg atriði sem hafa ber í huga við gróðursetningu trjáa. Eftir vel unnin verk voru grillaðar pulsur og allir héldu glaðir og saddir heim á leið.

Gróðursetning í Selfjalli

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins