Sigurbjörg Erla og Indriði leiða Pírata í Kópavogi

Píratar í Kópavogi hafa skilað framboðsgögnum sínum.Oddviti listans er Sigurbjörg Erla Egilsdóttir en hún hefur setið í bæjarstjórn fyrir Pírata í Kópavogi undanfarin fjögur ár. Annað sæti skipar Indriði Ingi Stefánsson, hann hefur starfað í nefndum bæjarins á liðnu tímabili og er varaþingmaður fyrir suðvesturkjördæmi. Þriðja sæti skipar Eva Sjöfn Helgadóttir sálfræðingur en hún er einnig varaþingkona fyrir suðvesturkjördæmi.Píratar í Kópavogi munu meðal annars leggja áherslu á valdeflingu bæjarbúa, umhverfis- og loftslagsmál, bættar samgöngur auk húsnæðismála. Félagið hefur lagt mikinn metnað í gerð stefnumála undanfarna mánuði og munu þau vera kynnt í heild sinni á næstu vikum.

Á myndinn eru Sigurbjörg Erla og Indriði Ingi

Hér má sjá listann í heild sinni:

1.   Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, Sálfræðingur

2.   Indriði Ingi Stefánsson, Tölvunarfræðingur

3.   Eva Sjöfn Helgadóttir, Sálfræðingur

4.   Matthias Hjartarson, Verkfræðingur

5.   Margrét Ásta Arnarsdóttir, Stuðningsfulltrúi

6.   Árni Pétur Árnason, Nemi

7.   Kjartan Sveinn Guðmundsson, Nemi

8.   Elín Kona Eddudóttir, Mastersnemi

9.   Salóme Mist Kristjánsdóttir, Öryrki

10.  Sigurður Karl Pétursson, Nemi

11.  Sophie Marie Schoonjans, Tónlistarkennari

12.  Þröstur Jónasson, Gagnasmali

13.  Anna C. Worthington de Matos, Framkvæmdastýra

14.  Ögmundur Þorgrímsson, Rafvirki15.  Ásmundur Alma Guðjónsson, Forritari

16.  Halldór Rúnar Hafliðason, Tæknistjóri

17.  Sara Rós Þórðardóttir, Sölufulltrúi

18.  Hákon Jóhannensson, Matvælafræðingur

19.  Arnþór Stefánsson, Kokkur

20.  Ásta Marteinsdóttir, Eftirlaunaþegi

21.  Egill H. Bjarnason, Vélfræðingur

22.  Vigdís Ásgeirsdóttir, Sálfræðingur

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins