Sautjándi júní í Kópavogi

Haldið verður upp á 17. júní með glæsibrag í Kópavogi og er boðið upp á dagskrá á nokkrum stöðum í bænum. Skemmtidagskrá er bæði á Rútstúni og við Versali frá tvö til fjögur en leiktæki og hoppukastalar opna klukkan tólf. Einnig er dagskrá við Menningarhús bæjarins. 

Dagskrá 17. júní í Kópavogi

10.00: Kópavogsvöllur: 17.júní hlaup frjálsíþróttadeildar Breiðabliks fyrir börn í 1.til 6. bekk.

12.00-17.00: Rútstún og Versalir: Hátíðarsvæði opin með hoppukastölum, leiktækjum og andlitsmálun.

13.30: MK: Skrúðganga með skólahljómsveit Kópavogs og Skátunum í broddi fylkingar hefst frá MK og lýkur á Rútstúni.

13.30.-16.00: Menningarhúsin í Kópavogi, útisvæði: BMX Brós koma fram kl. 13.30. Einnig koma fram Hringleikur,  Húlladúlla, Krakkahestar og skapandi sumarstörf. Þá er Hjálparsveit skáta með tækjasýningu við menningarhúsin.

14-16.00: Skemmtidagskrá á Rútstúni: Fram koma fjallkona Kópavogs, Bríet, Aron Can, Bógómil Font, Leikhópurinn Lotta og Bestu lög barnanna. Kynnar: Gunni og Felix.

14.-16.00: Skemmtidagskrá við Versali: Fram koma Bríet, Aron Can, Bógómil Font, Leikhópurinn Lotta og Bestu lög barnanna. Kynnar: Saga Garðars og Snorri Helga.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins