Samsöngur á Læk

Á leikskólanum Læk var boðið upp á s samsöng úti í Stóra Læk áður en leikskólinn lokaði í júlí og börnin í Litla Læk komu og tóku þátt. Veðrið lék við leikskólabörn og starfsfólkið og elstu börnin voru með dansatriði. Allir skemmtu sér vel saman í leik á útisvæðinu eftir samsöng, en leikskólinn opnaði að nýju eftir sumarfrí, eins og aðrir leikskólar í Kópavogi, fyrstu vikuna í ágúst.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar