Samráð um menntastefnu

Kópavogur er að setja sér nýja menntastefnu fyrir árin 2021-2030 og leitar eftir áliti íbúa, ekki síst barna og ungmenna, á drögum stefnunnar og hvernig íbúar telja best að framfylgja stefnunni. Gáttin er opin 4. júní til 18. júní 2021.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar